Saga Sels



Sel er fjölskyldurekið fyrirtæki sem hefur langa og mikla sögu. Fyrirtækið  var stofnað 1973 af hjónunum Sigrúnu Jóhannsdóttur og Kristjáni Yngvasyni. Sel var upphaflega verslun sem seldi allskonar hluti og skyndibitastaður. Verslunin var þá á smá hluta af neðstu hæð hótelsins. Á þessum tíma bjuggu hjónin á annari hæð hússins með börnunum sínum.


Á myndinni má sjá Sigrúnu í versluninni.


Árið 1988 var auk verslunarinnar bætt við veitingastað og bar á fyrstu hæð hússins.



Árið 2000 var hótelið byggt og voru upphaflega 35 herbergi. Með bygginu hótelsins stækkaði veitingastaðurinn og verslunin var færð í nýja bygginu hinumegin við hlaðið sem er núna Kaffi Sel, kaffihús, minjagripir og brugghús.



Árið 2015 var hótelið stækkað og herbergjum fjölgað í 58, veitingastaðurinn stækkaður, gerður fundarsalur og lobbýið stækkað. í dag eru 54 herbergi á hótelinu eftir að nokkrum var breytt til að fá rúmbetri herbergi.


Í dag reka Ásdís Erla Jóhannesdóttir og Yngvi Ragnar Kristjánsson Selið. Yngvi Ragnar er sonur Sigrúnar og Kristjáns.


Við erum ávallt að reyna að bæta okkur og því er líklegt að eitthvað muni hafa breyst frá seinustu komu þinni.


Hér fyrir neðan eru nokkrar myndir frá fortíð Sels.


  • Slide title

    Write your caption here
    Button
  • Slide title

    Write your caption here
    Button

  • Button
  • Slide title

    Write your caption here
    Button
  • Slide title

    Write your caption here
    Button
  • Slide title

    Write your caption here
    Button
  • Slide title

    Write your caption here
    Button
  • Slide title

    Write your caption here
    Button
  • Slide title

    Write your caption here
    Button
  • Slide title

    Write your caption here
    Button
  • Slide title

    Write your caption here
    Button
Share by: