Fallegar myndir úr nágrenni Sel - Hótel Mývatns.
Á hótelinu eru 58 herbergi og eru þau öll með sér baðherbergi. Í hverju herbergi er sími, útvarp og sjónvarp ásamt þráðlausu neti. Leitast er við að skapa notalegt viðmót á hótelinu.
Við erum með fjölbreyttan matseðil þar sem allir ættu að geta fundið eitthvað sem þeim gyrnist.
Gönguskíðanámskeið 2021 fyrir konur og pör/hjón.
Hefðbundinn verslunarrekstur hefur verið á Skútustöðum í yfir 30 ár. Með breyttum verslunarháttum Íslendinga og bættum samgöngum þá höfum við breytt versluninni Seli í hefðbundna minjagripaverslun þar sem má finna ótrúlegt úrval minjagripa.
Fallegar myndir úr nágrenni Sel - Hótel Mývatns.