Villibráđarhlađborđ

- Október er tími villibráđarhlađborđanna -


Sel - Hótel Mývatn býđur upp á ljúffeng villibráđarhlađborđ

Viđ munum eingöngu bjóđa upp á eina stóra villibráđahelgi laugardagskvöldiđ 28. október 2017.  

  Muniđ ađ panta tímanlega ţar sem ađ viđ munum eingöngu bjóđa upp á eina hlađborđshelgi í ár og er nú ţegar vel bókađ í ţađ.

Húsiđ opnar međ fordrykk kl. 19.30 - lifandi tónlist

 

Drög ađ matseđli

  (ATH! matseđill gćti breyst ţegar nćr dregur)

Forréttir:

Rjúpusúpan margfrćga
Einiberjagrafin gćs međ bláberjarjóma
Reyktur silungur
Grafinn lax
Hreindýrapaté
Marineruđ langreyđ
Lynghćna
Marinerađir sjávarréttir
Einiberja- og kryddjurtagrafiđ lamb
Sjávarréttapaté međ sitrus ,,dressingu“
Reyktur svarfugl 

 

Ađalréttir:

Bláberjamarinerađar gćsabringur
 Hreindýrasteik
Andabringur
Hreindýrabollur
Villikryddađ lambalćri
Krónhjörtur

Ásamt ýmsu góđu međlćti

 

Eftirréttahlađborđ 

Heimalagađur ís
Marengskaka
Krćkiberjahvítsúkkulađimús 
Ávaxtabakki
Rabarbarabaka
Bláberja sorbet

 

 Athugiđ ađ matseđillinn gćti breyst ţegar nćr dregur- ţađ fer eftir frambođi á hráefni.

Lifandi tónlist undir borđhaldi.

Verđ fyrir hlađborđiđ: kr. 8.900.- á mann

Tilbođ til hópa ef pantađ er fyrir 10 manns eđa fleiri.

Tilbođ á gistingu:
Tveggja manna herbergi kr. 16.500.-
Eins manns herbergi kr. 13.900.-
 
Aukanóttin er 7.500,- pr. mann m. morgunmat

Borđapantanir  í  síma 464 4164 eđa í tölvupósti: myvatn@myvatn.is

 

 

 

Sel - Hotel Mývatn

Map

Tripadvisor