Jólaskemmtun

Jólin 2020

12. desember

Matseđill

____________________

Súpa

Villibráđasúpa međ nýbökuđu brauđi
boriđ fram í tarínum á hvert borđ

**********

Forréttir

Grafin gćs á vöfflu međ bláberjarjóma
Tvíreykt lambafille á kryddbrauđi og piparrótarsósu
Grafinn lax á ristuđu brauđi međ graflaxsósu
Humarsamloka međ klettasalati aioli
Hreindýra mini hamborgari međ rauđlaukssultu, gráđosti og majó

bornir fram á bökkum á hvert borđ

**********

Ađalréttir

Nautalund
Purusteik
Rauđvínsgljái
Kartöflusmćlki međ dill majó
Heimagert rauđkál
Eplasalat
Rjómasođiđ grćnmeti
Bernaise sósa

kjöt, grćnmeti og kartöflur boriđ fram á diskum fyrir hvern og einn
sósur, sulta og annađ međlćti í skálum á hvert borđ.

**********

Eftirréttir

Ris a la mande í glasi
Marengskaka
Súkkulađikaka
Rúlluterta
heimalagđur ís

Ris a la mande boriđ fyrst á borđ fyrir hvern og einn
Ţjónar og kokkar ganga um salinn međ hjólaborđ og bjóđa ađra rétti.

**********

Lifandi tónlist međ Elvari Braga og Bylgju Steingríms

**********

Verđ 9.900.- á mann

gisting:
tveggja manna herbergi 15.900.- auka nótt 10.000.-
Eins manns herbergi 13.900.- auka nótt 8.000.-
Morgunmatur er innifalinn

Pantiđ tímanlega

**********

 Föstudagana 20. nóvember og 27. nóvember verđur bođiđ upp á Jólasveina pizzur frá 16-22

____________________


Borđapantanir  í  síma 464 4164 eđa í tölvupósti: myvatn@myvatn.is 

 

 

 

 

Sel - Hotel Mývatn

Map

Tripadvisor