Jólin 2020
Föstudagur 4. desember
Jólasveina pizzur 16-22
************
Laugardagurinn 5. desember
Jólasveinabað í Jarðböðunum kl. 16:00
Fjölskyldu jólaborð kl 18:30
************
Sunnudagur 6. desember
Fjölskyldu jólaborð kl. 16:00
************
Matseðill
________________________________
Súpa
Sjávarréttasúpa með brauði
skenkt af starfsmanni – brauð á borðunum.
**********
Forréttir teknir af hlaðborði
Silungapaté - Andalifrapaté - Marineraðir sjávarréttir – saltfisks carpaccio
Reykt nautatunga - Hrátt hangikjöt - Grafið ærfillé
Koníaks- og fennelgrafinn lax- Reyktur silungur Banansíld- Hvítlaukssíld
Hverabakað rúgbrauð- Laufabrauð.
Rauðlaukssulta, Rabbarbarasulta, Graflaxssósa,
Sinnepssósa, Bláberjarjómi, Citrussósa, Cumberlandsósa
**********
Aðalréttir afgreiddir af starfsmanni veitingarstaðarins
Hangikjöt
Grísapurusteik - Hreindýrabollur
Hamborgarhryggur – Kalkúnabringur
Bakað rótargrænmeti – Blómkálsgratin
Uppstúfur, Sykurbrúnaðar Kartöflur, Piknik kartöflur
Waldorfsalat ásamt Fersku salati
Meðlæti borið á hvert borð
Grænar Baunir, Gular Baunir, Heimalagað rauðkál
Sveppasóa, Rauðvínssósa.
**********
Eftirréttir eru boðnir við hvert borð
Riz à l'amande með karamellusósu – ein skál á mann (fer fyrst á borðið)
farið með eftirréttar vagn um salinn og boðið upp á:
Heimalagaðan appelsínuís - Kaniltertu – ferska ávexti
**********
Verð:
3-6 ára frítt
7-12 ára kr. 2.900.-
13-16 ára kr. 4.500.-
fullorðnir kr. 7.900.-
Kók, Fanta eða safi innifalið
**********
Tilboð á gistingu:
Tveggja manna herbergi 14.000.-
Eins manns herbergi 12.000.-
Auka rúm í herbergið 3.000.-
Frí gisting fyrir börn yngri en 6 ára
_______________________________
Jólasveinninn kemur í heimsókn úr Dimmuborgum á hlaðborðin.