Vordćgur 1.-6.apríl, 29.apríl - 4.maí og 6.-11.maí 2019 fyrir heldri borgara

Dvöl mun gleđja aldna og unga
apríl sólin vermir heit,
víkja burtu vetrar drunga
,,Vordćgur"  í Mývatnssveit

Kristján frá Gilhaga

Frábćrir dagar í Mývatnssveit međ skođunarferđum. Jónas Helgason og Ţóróddur Ţóroddsson frá Grćnavatni sjá um leiđsögn.Skemmtanastjórar eru Kristján frá Gilhaga og Sigurđur Tryggvason frá Lundi.  Dagsetningar fyrir Vordćgur 2019 eru 1. til 6. apríl, 29. apríl-4. maí og 6.-11.maí 2019.

Vinsamlega pantiđ tímanlega í síma: 464 4164.

Verđ kr ađeins 75.000,- pr. mann

Innifaliđ í verđi;5 nćtur á Sel-Hótel Mývatni međ morgunverđi,5x2ja rétta kvöldverđur eđa hlađborđ, 4xmorgunleikfimi,1x skođunaferđir međ leiđsögn um Mývatnssveit,skođunarferđ međ leiđsögumanni til Akureyrar, ađgangur í Fuglasafn Sigurgeirs, 1x ađgangur ađ Samgönguminjasafninu á Ystafelli,1xađgangur á Norđurslóđasafniđ á Akureyri, hádegisverđur á Akureyri,hádegisverđur í Mývatnssveit, 2x súpa í hádegi á Sel-Hóteli, skemmtun úr hérađi, fyrirlestrar ásamt skemmtidagskrá öll kvöldin.

Flugfélagiđ Ernir býđur upp á sérkjör fyrir ţá sem ađ vilja fljúga frá Reykjavík til Húsavíkur (sćkjum fólk á Húsavíkurflugvöll)

Tilbođsverđ međ flugi frá Reykjavík og tilbaka ásamt skutlţjónustu á Húsavíkurflugvöll ,- Sértilbođ

 Dagskrá 2019

Vordćgur viđ Mývatn 1.-6.apríl, 29.apríl-4.maí og 6.-11.maí 2019 (ath. dagskráin getur lítillega breyst)

1.og 29. apríl / 6.maí

Innritun á Sel-Hótel.  Kvöldmatur og kynning (fariđ yfir dagskrá vikunnar og gestir kynna sig).

2. og 30. apríl / 7.maí

Morgunmatur kl 07:30-10:00.  Morgunćfingar kl 08:30-09:00. 

Slökun og samvera á Skútustöđum. Súpa á Sel-Hóteli.

Kvöldverđur og kvöldskemmtun.

 3. apríl / 1. og 8. maí

Morgunmatur kl 07:30-10:00. Morgunćfingar kl 08:30-09:00. 

Kl. 10:00 Akureyrarferđ; Keyrt verđur Reykjadal um Lauga og yfir Fljótsheiđi. Samgönguminjasafniđ á Ystafelli heimsótt. Komiđ m.a. viđ á Norđurslóđasafninu og gefinn tími á Glerártorgi.  

Hádegisverđur á Akureyri.

Kvöldverđur og kvöldskemmtun

4. apríl / 2 og 9. maí

Morgunmatur kl 07:30-10:00.  Morgunćfingar kl 08:30-09:00.

Kl.11:00. Skođunarferđ í Mývatnssveit

Hádegisverđur í Mývatnssveit. 

Fuglasafniđ heimsótt.

Kvöldverđur og  kvöldskemmtun.

5. apríl / 3. og 10. maí 

Morgunmatur kl 07:30-10:00.  Morgunćfingar kl 08:30-09:00.

 

Slökunar- og afţreyingardagur.

Gönguferđ um Skútustađi.  Súpa á Sel-Hóteli.

Kvöldverđur og kvöldskemmtun

6. apríl. 4. og 11. maí            

Morgunmatur kl 07:30-10:00.  Brottför ţegar fólki hentar!

 

Kvöldskemmtanirnar innihalda međal annars;Harmonikkuspil, félagsvist, bingó, vísnaskemmtun, skemmtiatriđi úr hérađi, fyrirlestrar, frćđsla og fl.

Sel - Hotel Mývatn

Map

Tripadvisor