Afţreying á ís

Venjulega fer go-kart fram á malbiki, en viđ keyrum á frosnu vatninu. Snjórinn er hreinsađur burt og ţú keyrir á nagladekkjum á ísnum. Viđ bjóđum einnig upp á sérútbúnar utanvega leiđir.

 


Formúla á ís

JEEP-1Ađ keyra go-kart á ís er nokkuđ frábrugđiđ ţví ađ keyra á malbiki. Hér er keyrt í stóran hring og ţađ kemur strax í ljós hversu góđur bílstjóri ţú í rauninni ert. Hvort sem ţú hefur áhuga á mótoríţróttum eđa vilt eingöngu skemmta ţér, ţá er ţetta fyrir ţig!

Ferđ í bođi: Des-Maí

Lengd: 10 min

Brottför: viđ beiđni

Minnst 4 manneskjur

Verđ: 6.500 á mann

Innifaliđ: -galli, skór, hanskar, hjálmur og eldsneyti.

Ekki innifaliđ: -persónutrygging.

 

 


Vetrargarđurinn

JEEP-1

Öđruvísi skemmtun á frosnu vatninu:

Go-kart, keila, krikket, skautar, mini-golf o.s.frv.

Verđ fyrir hótelgesti: 10.000 kr. á mann

Fyrir frekari upplýsingar- spyrjiđ í móttöku.

Ferđ í bođi: Des-Maí

Lengd: 1 klst.

Brottför: viđ beiđni

Minnst 10 manneskjur

Verđ: 10.000 á mann

Innifaliđ: 

Ekki innifaliđ: -persónutrygging.

 

Fyrir frekari upplýsingar hafiđ samband

Vetrargarđurinn - ísprógram

Frábćr skemmtun á ísnum!

 

Mývatnssveitin heillar : 
Létt og skemmtileg liđakeppni sem snýst um samvinnu,
vandvirkni og léttan anda innan liđsins.
Hópnum er skipt upp í 4-10 manna hópa.
Liđin eiga síđan ađ ferđast milli stöđva og leysa hinar ýmsu
ţrautir á hverri stöđ.

Ţćr keppnir sem liđin ţurfa ađ ţreyta eru:
stöđ 1   Mini golf
stöđ 2   Keilukeppni
stöđ 3   Krikketkeppni
stöđ 4   Gokartakstur – Torfćrugokart
stöđ 5   Skeifukast
st
öđ 6   Íslimbó
Mark:   Stigin talin og sigurliđiđ tilkynnt  

Innifaliđ 
Skeifukast, gokart,  krikket, keila, golf á ísnum, íslimbó,
heitt kakó.  

Ţađ sem fólk ţarf ađ hafa međ sér:
Hlý föt, sundföt og góđa skapiđ.   

Verđ    kr. 6.900.-
Ef keyptar eru veitingar og gisting hjá Sel – Hótel Mývatni 
ţá er verđiđ kr. 5.900.-
 
  

Hćgt er ađ bćta viđ fleiri ţáttum
svo sem snjósleđum og ţá hćkkar verđiđ um kr. 2.000.- á mann

Sel - Hotel Mývatn

Map

Tripadvisor