Um okkur

Velkomin/n í Mývatnssveit og til okkar á Sel-Hótel Mývatni.  Forsaga ţessa hótels er sú ađ 1973 stofnuđu Sigrún Jóhannsdóttir og Kristján Yngvason verslun og veitingastađ ađ Skútustöđum og nefndu Sel.  Áriđ 2000 var síđan tekiđ í notkun nýtt hótel međ 35 herbergjum. Voriđ 2015 var síđan tekiđ í notkun 23 ný herbergi, ný og stćrri gestamóttaka, veitingasalir og fundasalur. Nú eru ţví 58 herbergi á hótelinu sem eru öll međ sér bađherbergi, síma, útvarpi og sjónvarpi.  Einnig er möguleiki á tölvutengingu inn á herbergin. 

Hóteliđ er vel búiđ til ađ taka á móti hvort sem er einstaklingum, fyrirtćkja- og skemmtiferđum bćđi varđandi ađbúnađ á hótelinu og einnig ađra afţreyingu á Mývatnssvćđinu. Ennfremur er hóteliđ einstaklega vel stađsett til ađ sinna ráđstefnum og fundum fyrir stćrri sem smćrri hópa.  Fundasalur hótelsins tekur 80 manns í sćti.

Sel-Hótel Mývatn er fjölskyldufyrirtćki ţar sem leitast er viđ ađ skapa heimilislegt viđmót og umhverfi.  Núverandi rekstrarađilar eru Yngvi Ragnar Kristjánsson og Ásdís Erla Jóhannesdóttir.

Sel - Hotel Mývatn

Map

Tripadvisor