Minjagripaverslun

   

Hefðbundinn verslunarrekstur hefur verið á Skútustöðum í yfir 30 ár.  Með breyttum verslunarháttum Íslendinga og bættum samgöngum þá höfum við breytt versluninni Seli í hefðbundna minjagripaverslun þar sem má finna ótrúlegt úrval minjagripa. 

Verslunin er opin frá 9 - 20 yfir sumar tíman en á veturna er lokað.  Hafið samband við afgreiðslu hótelsins ef þið óskið eftir að komast í verslunina utan þess tíma.

        

Sel - Hotel Mývatn

Map

Tripadvisor