Gjafabréf og tilbođ

Gjafabréfin okkar hafa veriđ vinsćl gjöf undanfarin ár og eru tilvalin tćkifćrisgjöf, jólagjöf eđa til ađ gleđja ástvini á góđri stundu.

Nćturdvöl
Gisting í eina nótt í tveggja manna herbergi og morgunverđur af hlađborđi.

Verđ kr. 14.950.- (gildir fyrir tvo)

(gildir tímabiliđ 1. okt til 30. apríl ath. gildir ekki yfir sumartímann)

Mývatnsdvöl

Gisting í eina nótt í tveggja manna herbergi og morgunverđur af hlađborđi ásamt ţriggja rétta kvöldverđi hússins.

Verđ kr. 28.750,- (gildir fyrir tvo)

(gildir tímabiliđ 1. okt til 30. apríl ath. gildir ekki yfir sumartímann)

Helgardvöl
Gisting í tvćr nćtur í tveggja manna herbergi ásamt ţriggja rétta kvöldverđi hússins annađ kvöldiđ og morgunverđi af hlađborđi.

Verđ kr. 39.950.- (gildir fyrir tvo)
(gildir tímabiliđ 1. okt til 30. apríl ath. gildir ekki yfir sumartímann)

Dekurdvöl

Gisting í tvćr nćtur í tveggja manna herbergi, morgunverđur af hlađborđi ásamt ţriggja rétta kvöldverđi hússins annađ kvöldiđ, ađgangi í fuglasafn Sigurgeirs og ađgangi í Jarđböđin viđ Mývatn fyrir tvo 

Verđ kr.49.950 .- (gildir fyrir tvo)
(gildir tímabiliđ 1. okt til 30. apríl ath. gildir ekki yfir sumartímann)

  Lúxusdvöl - sjá nánar hér

Vordćgur (eldri borgaradagar) í 5 nćtur ásamt fullri dagskrá (gildir í apríl og maí 2021)

Verđ pr. 75.000,- (gildir fyrir einn)

 

 

 

Sel - Hotel Mývatn

Map

Tripadvisor