Mývatnssveit er einstakur staður til að funda í friði og ró.
Sel-Hótel Mývatn býður upp á mikla möguleika til fundaraðstöðu, bæði á hótelinu og í félagsheimilinu Skjólbrekku. Á hótelinu er stór og rúmgóður fundarsalur sem tekur 80 manns í sæti.
Við bjóðum einnig upp á fjölbreyttar veitingar fyrir hópa.
Sendið endilega fyrirspurn á myvatn@myvatn.is eða hringið í síma 464-4164.