Árshátíđir

Okkur er ţađ sönn ánćgja ađ fá ađ senda ykkur tilbođ í mat og gistingu. Međfylgjandi eru hugmyndir ađ mat til ađ velja úr.  Okkar sérstađa er glćsilegt  hótel, ljúffeng veisluhlađborđ og fjörug afţreying.

 

Hlađborđ hússins 

Súpa hússins

 Reyktur silungur, grafinn lax, sjávarréttapaté,
marinerađir sjávarréttir, brauđ – salat

Lambakjöt – kjúklingur
svínakjöt
ásamt sósum, kartöflum og međlćti

 Eftirréttahlađborđ

 Kaffi og súkkulađi

 

Veisluhlađborđ

Sjávarréttasúpa

Reyktur silungur, grafinn lax, hverabakađ rúgbrauđ,
villibráđarpaté, sjávarréttapaté, marinerađir sjávarréttir,
grafin gćsabringa međ bláberjafrauđi,
saltfiskcorpaccio međ parmesan og furuhnetum.

Villikryddađ lambalćri,
reykt svínakjöt, roastbeef, purusteik
ásamt úrvali af međlćti, sósum og kartöflum.

Heimalagađur ís – frönsk súkkulađikaka,
ferskir ávextir, marengskaka.

Kaffi og súkkulađi

 

Ţrírétta máltíđ

(einn réttur valinn fyrir allan hópinn) 

 

Forréttur

Sjávarréttasúpa
Marinerađur sjávarréttakokteill

Nauta Carpaccio međ klettasalati & parmesan

Salatdiskur hússins međ valhnetu-,lauk,- og mangódressingu

  

Ađalréttur

Grilluđ kjúklingabringa međ sveppa-truflu risotto, grilluđum aspas og salati
Brakandi stökk purusteik
Lambafillet međ íslenskum kryddjurtum, bakađri kartöflu, rótargrćnmeti og sođsósu
Nautafillet međ bernaise sósu

 Allir ađalréttir eru bornir fram međ grćnmeti, kartöflum og sósu ađ hćtti hússins

 

Eftirréttur

Heimalagađur konfektís
Frönsk súkkulađikaka međ rjóma og berjum
Créme Brulée

 

                              Hlađborđ hússins          7.500,- á mann             Tvírétta             6.900.- á mann
                              Veisluhlađborđ               8.500.- á mann             Ţrírétta             8.200.- á mann

 

Val miđast viđ ađ allur hópurinn fara í sömu tegund matarTapaz smáréttakvöldverđur

 Kaldir smáréttir

Saltfisktartar međ ólívum og basil-aioli
Reyktur silungur međ grilluđum aspas
Rćkjusalat m/lime kóríander kremi
Hvítlauksristađur humar á spjóti
Toast melba m/pipruđum mozzarella og tómatbasil
Rattatouilli grćnmeti á timjan ristađri kartöfluskífu
Hráskinkuvafin dađla
Tvíreykt hangikjöt á kantalópu
Nautaţynnurúlla fyllt međ krydduđum rjómaosti
Hvítvíns- og kryddsteikt risarćkja á spjóti
Köld gaspacho tómat- og grćnmetissúpa

 Heitir/volgir smáréttir

Tandoori kjúklingaspjót međ myntu- og jógúrtdressingu
Risotto-grćnmetiskróketta međ hvítlauksmćjónesi
Villikryddađ lambafillet međ sultuđum rauđlauk og sćtri kartöflu
Confit eldađur ţorskhnakki međ tapendade og sólţurrkuđum tómötum
Beikonvafin svínalund međ villisveppa- ,,ragout”
Kryddjurta og balsamikhjúpađur skötuselur m/papriku ,,coulis”
Suđrćnt sjávarréttaspjót
Piprađ nautafillet á spjóti međ bernais-mćjónesi
Kúrbíts-eggaldins lasagne međ hvítlauksostabrauđi
Andabringa “grand-marinere” á ristuđu brauđi međ sykrađri appelsínu
Hćgeldađ lambakjötssalat međ trufflum og ruccola
Grilluđ risahörpuskel á spjóti

 Eftirréttir

Walrona súkkulađibollar međ hindberjahlaupi
Tiramisu- ostakaka
Berjakaka međ kókos
Frönsk súkkulađikaka međ vanillukremi
Suđrćnt ávaxtaspjót
Eplatart međ karamellusósu
Köld melónu- og myntusúpa
Ananasfrómas međ pekanhnetum

Kaffi og te

 

Verđ á mann

10 réttir:5.500.-
15 réttir: 6.500.-
20 réttir:7.500.-

Valdir eru sömu réttir fyrir allan hópinn.

 

Viđ útvegum einnig lifandi tónlist ef ţess er óskađ.

Sel - Hotel Mývatn

Map

Tripadvisor