Píslargangan

Píslargangan verđur á sínum stađ á föstudaginn langa en ţó međ örlítiđ breyttu sniđi. Dagurinn hefst á ţví ađ prestarnir sr. Ţorgrímur Daníelsson á Grenjađarstađ og sr. Örnólfur Ólafsson á Skútustöđum syngja morguntíđir í Reykjahlíđarkirkju kl. 8:45.

Gangan hefst síđan viđ kirkjuna kl. 09:00 og er lagt ađ stađ undir klukknahljómi kirkjunnar. Engin tímamćling eđa skráning fer fram en viđ upphaf göngunnar og einnig ađ henni lokinni liggur frammi gestabók og er vel ţegiđ ađ göngufólk skrifi nafn sitt í hana og ađrar hugleiđingar um viđburđ ţennan.

Selt verđur merki göngunnar til ađ standa undir kostnađi og er verđi stillt í hóf.
Bíll fylgir göngufólki ţar sem hćgt er ađ geyma skó, föt til skiptanna og nesti.

Sr. Örnólfur mun lesa passíusálmana í Skútustađakirkju í tilefni dagsins og er upplagt ađ gera hlé á göngunni og hlýđa á nokkra sálma.

*******************

Kammertónleikar í Mývatnssveit

Mývetningar, ferđafólk.
Muniđ hina árlegu páskatónleika.
Í Skjólbrekku á skírdag kl. 20:00.
Í Reykjahlíđarkirkju föstudaginn langa kl. 21:00.

Flytjendur eru:
 

Ađgöngumiđar seldir viđ innganginn.

*******************

Flottar snjósleđaleiđir út frá Mývatni, skautasvell og gönguskíđaleiđir.

Gleđilega páska!

Sel - Hotel Mývatn

Map

Tripadvisor