Konudagurinn

Konudagshelgin 20.-22. febrúar 2015.

Í mörg ár hefur Sel-Hótel Mývatn gert vel viđ konur, konudagshelgina, og bođiđ upp á dagskrá og tilbođ í gistingu og mat.

Tilbođ í gistingu tveggja manna herbergi 12.900,- og eins manns herbergi 10.900,-  Aukanóttinn 5.000,- pr. mann.  Morgunverđarhlađborđ innifaliđ í verđi.  Tilbođ í 3ja rétta kvöldverđ 6.900,-  

Heilsutríóiđ, sem saman stendur af fjórum starfsmönnum Heilbrigđisstofunar Norđausturlands á Húsavík mun spila ljúfa tóna undir borđhaldi.  Ţađ eru ţau Ásgeir Böđvarsson, Edda Björg Sverrisdóttir, Unnsteinn Ingi Júlíusson og Daníel Borgţórsson.

Bođiđ verđur upp á fordrykk kl. 19:30 og hefst borđhaldiđ kl. 20:00.

Forréttur;

Hvítlauksristađir sjávarréttir í stökkri skál međ ruccola og lime "créme fraise"

Ađalréttur

Hćgelduđ nautasteik međ karteflu "terrine", steiktu grćnmeti og portvíns-gljáa

eđa

Grilluđ humarfyllt svínalund međ julienne grćnmeti, choron sósu og confit karteflu

Eftirréttur

Ostaplatti međ sultum, kexi, berjum og 70% Walrona súkkulađibollum

kaffi og te 

6.900,-  

 

Gott ađ koma í slökun á föstudagskvöldinu, fá sér léttan kvöldverđi og slaka á í sauna og heita pottinum hjá okkur.

Laugardaginn er svo hćgt ađ nýta í ýmislegt t.d. göngutúra, gönguskíđi, snjósleđaferđ, nudd,  slökun í Jarđböđunum. Seinni partinn er um ađ gera ađ kíka á Happy hour á hótelinu og síđan ađ njóta kvöldsins á veitingastađ okkar međ góđum mat undir tónum Heilsutríósins.

 

Sagnaskemmtun sunnudaginn 22. febrúar kl. 13:00

Á sunnudeginum (konudeginum sjálfum) munum viđ bjóđa upp á skemmtilega sagnaskemmtun, Mér er skemmt og árbít "brunch" sem hefst kl. 13:00 (ATHUGIĐ BREYTTAN TÍMA).  Ţađ er í fjórđa skipti sem ađ viđ fáum skemmtilega sagnamenn til ađ koma og segja sögur. Sagnamenn í ţetta skipiđ verđa Björn Ingólfsson fyrrverandi skólastjóri á Grenivík og Árni Jónsson frá Fremstafelli.  Međ ţeim verđur Jóhannes Sigmundsson frá Syđra-Langholti međ fyrstu bók sína, Gamansögur úr Árnesţingi, sem ađ kom út í október sl.  Bókin verđur til sölu og kostar kr. 2.000,-

Ásta Kristín Benediktsdóttir íslenskufrćđingur frá Arnarvatni mun stýra samkomunni. Allar konur sem ađ mćta í upphlut eđa í peysufötum fá frítt inn á skemmtunina og árbítinn.

 

Matseđill:

 

Sveppasúpa og nýbakađ brauđ

 

Rúnstykki, Croissant, 5 tegundir af vínabrauđi, rúgbrauđ

 

Amerískar pönnukökur međ sýrópi og smjöri

 

Beikon, kokteilpylsur, eggjahrćra

 

Smjörsteiktir kartöfluteningar međ lauk

 

Hamborgarahryggur, reykt skinka, skinka, salami

 

Pastasalat međ skinku og hvítlauk

 

Ferskt salat

 

Bakađar baunir

 

Ommiletta

 

Reyktur silungur

 

Síld

 

Ávaxtasalat + ferskir ávextir 

 

Súkkulađikaka međ rjóma

 

 Verđ pr. mann 3.500,-

 

 

Sel - Hotel Mývatn

Map

Tripadvisor