Brunch/árbítur

Konudaginn 22. febrúar

Sunnudaginn 22. febrúar verđur árbítur í Selinu kl.13:00 (ATH: BREYTTAN TÍMA) ásamt sagnaskemmtun.  

Matseđill:

Sveppasúpa og nýbakađ brauđ

Rúnstykki, Croissant, 5 tegundir af vínabrauđi, rúgbrauđ

Amerískar pönnukökur međ sýrópi og smjöri

Beikon, kokteilpylsur, eggjahrćra

Smjörsteiktir kartöfluteningar međ lauk

Hamborgarahryggur, reykt skinka, skinka, salami

Pastasalat međ skinku og hvítlauk

Ferskt salat

Bakađar baunir

Ommiletta

Reyktur silungur

Síld

Ávaxtasalat + ferskir ávextir 

Súkkulađikaka međ rjóma

 

Verđ 3.500,- á mann.

Pantiđ tímalega í síma 4644164 eđa á netfangiđ myvatn@myvatn.is.

 

 

Sel - Hotel Mývatn

Map

Tripadvisor