Veitingar

Ala carte salur

Hjá okkur á Sel - Hótel Mývatni má finna fjölbreytt úrval veitinga. Bođiđ er upp á hlađborđ í hádeginu og ađ kvöldi yfir sumartímann. Allt áriđ um kring er bođiđ er upp á sérréttaseđil hússins á kvöldin.

Séđ inní Alacart

Viđ bjóđum einnig upp á margskonar tilbođ fyrir hópa. Tveir barir eru á hótelinu, annar í móttökunni og hinn innan veitingasalsins. og má ţar fá fjölbreytt úrval drykkja.

Sel - Hotel Mývatn

Map

Tripadvisor