Sel - Hótel Mývatn

 

               

Á hótelinu eru 58 herbergi og eru ţau öll međ sér bađherbergi. Í hverju herbergi er sími og sjónvarp. Einnig er háhrađa ţráđlaus nettenging í herbergjunum sem og á öllu hótelinu. Leitast er eftir ţví ađ skapa notalegt viđmót gagnvart gestum hótelsins.

Mikilfenglegt útsýni er úr herbergjum, yfir Skútustađagíga og einnig til suđurs, til fjalla og jökla.

Hóteliđ er vel búiđ til ađ taka á móti fyrirtćkja- og skemmtiferđum, bćđi hvađ varđar ađbúnađ á hótelinu og einnig ađra afţreyingu á Mývatnssvćđinu og í nágrenni. Einnig er hóteliđ einstaklega vel stađsett til ađ sinna ráđstefnum og fundum fyrir stćrri eđa smćrri fundi og tekur fundarsalur hótelsins 80 manns í sćti.

Sel - Hotel Mývatn

Map

Tripadvisor